Ótrúlegar myndir frá Klaustri

Rigningin setti strik í reikninginn og nennti ég ekki að taka myndir fyrr en það stytti upp. Einhvern veginn tókst mér samt að taka á annað þúsund myndir í þá tvo tíma sem ekki rigndi. Ég valdi 100 myndir til að birta núna en hinar munu koma eftir 5-10 daga. Sumar þessara mynda eru (að mínu mati) vægast sagt frábærar. Myndirnar eru inn á http://www.gudjon.is Njótið / Gaui.

Skildu eftir svar