Fjórhjóli var stólið í Breiðholti Laugardaginn 13 Mai

Hjólið var Glænýtt af gerðinni Polaris Outlaw 500 sem er einnig alveg glænýtt hjól eina sporthjólið með sjálfstæðri fjöðrun, það eru aðeins til 2 svona Hjól á landinu og ætti ekki að vera erfitt að finna það allir þeir

sem verða varir við þessi hjól meiga endilega láta eigandan vita eða lögreglu

Mikki
Sími: 8227840

Skildu eftir svar