Vefmyndavél

Allar myndirnar komnar

Allar myndirnar sem ég tók eru komnar inn á vefinn. Ég valdi einhverjar 136 myndir á hraðferð en ákvað að birta síðan allar myndirnar sem ég tók undir “Aukamyndir”. Það fer ekki á milli mála að í þann stutta tíma sem ég stoppaði á Hellu þá hélt ég takkanum niðri á myndavélinni. Enda losar þetta 900 myndir. Fyrir þá keppendur sem trufluðust við að ég fleygði myndavélinni svo gott sem framan í ykkur þá fyrirgefið þið mér vonandi þar sem myndirnar réttlæta gjörðina… vonandi. Njótið myndanna. Kv. / Gaui

Leave a Reply