Æfingin á morgun í Þorlákshöfn

Æfingin sem er á morgun frá kl 10-12 samkvæmt æfingaplaninu, verður í nýju sandbrautinni í Þorlákshöfn, en ekki í Bolöldu. Þar ætlar Einar #4 að taka menn í gegn og kenna mönnum að keyra í sandi. Krakkaæfingin verður samt sem áður í Bolöldu.


Skildu eftir svar