Jolene Van Vugt, gerir backflip

Jolene Van Vugt frá Canada er fyrsta stelpan til að gera backflip á stórum rampi á krossara. Hún byrjaði að hjóla þegar hún var 11 ára, en er búin að vera alveg á fullu frá því hún varð 15 ára, en hún er 25 ára núna. Hún er í Team Nikita í Canada. Hér eru nokkur orð frá henni sem einhverjir gætu haft gaman af, og þrjár myndir, m.a. ein af backflippi.  

Skildu eftir svar