Flott mæting!

Félagsfundur VÍK í gærkvöldi var vel sóttur. Það gladdi sérstaklega hversu mörg ný andlit voru í salnum og greinilegt að hugur er í enduro iðkenndum.  Fyrir þá sem ekki náðu að fjárfesta í Iceland Overland þá er hægt að nálgast hana á vef Útiveru (ath. ekki nota Firefox vafrarann). Takk fyrir mig og góða mætingu, Jakob.


Skildu eftir svar