Aðalfundur VÍR í kvöld

Við viljum minna á aðalfund Vélhjólaíþróttafélags Reykjaness í kvöld mánudaginn 06.mars kl 20.00 í H-88 húsinu að Hafnargötu 88 í Keflavík (við hliðina á Esso bensínstöð. Hvetjum til góðrar mætingar! Stjórn VÍR.

Skildu eftir svar