Vefmyndavél

Umhverfisnefndin fundar

Í gær boðaði umhverfisnefndin Landgræðsluna, Umhverfisstofnun, Reykjanesfólkvang og Landvernd á fund með sér.  Umræðuefnið var umferð vélhjóla innan Reykjanesfólkvangs og aðgerðir fólkvangsins til að draga úr þeim. Fundurinn var gagnlegur og einhugur í fundarmönnum um að leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni fyrir bættri aðstöðu þeirra sem túra á endurohjólum og landið. Félagsmönnum VÍK og annara vélhjólasamtaka er bent á að virða þær reglur sem gilda innan Fólkvangsins og aka ekki utan vega.  Kv. fulltrúar umhverfisnefndar.

Leave a Reply