Númeraskipti tilkynning 2

Til þess að taka af vafa þá er um númeraskipti að ræða. Til þess að geta tekið þátt í númeraskiptum verður viðkomandi að hafa númer til þess að skipta! Eftir að númeraskiptum lýkur verður hægt að sækja um númer eins og verið hefur á motocross.is. Vinsamlega kynnið ykkur númerareglur (ísl.meistarar fá að velja 2-9, topp 10 ökumenn í opnum flokki velja 10-19 osfrv). Menn mega skipta um númer sín á milli, einungis í númeraskiptavikunni. Laus númer eru í hér.


Skildu eftir svar