Nagla Enduro dagur Yamaha

Við byrjum með trompi á nýju ári með NAGLA-ENDURO-DEGINUM. Farinn verður skemmtilegur hringur upp á Mosfells- og Hellisheiði undir leiðsögn Valda #270 og Robba-2 trac. Hringurinn er ca 70 km og verður farinn laugardaginn 21. eða 28. janúar, fer eftir veðri en keyrt verður við allar aðstæður allt frá  ….sjá nánar

Skildu eftir svar