Tryggingamál – frá Siv

Sælir Vík-verjar.  Nú eru umræðurnar um fyrirspurn mína til viðskiptaráðherra um tryggingarmál torfæruhjólamanna, sem fram fóru á Alþingi um daginn, komnar á net Alþingis.
Hér eru linkar á umræðurnar.
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051123T124621.html   Siv Friðleifsdóttir
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051123T124937.html  Valgerður Sverrisdóttir
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051123T125205.html  Siv Friðleifsdóttir
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051123T125418.html  Valgerður Sverrisdóttir
Eins og sjá má voru umræðurnar góðar, en í þeim kom fram að ráðherra sagðist vilja skoða tryggingarmálin frekar.    Kær kv. Siv Friðleifsdóttir.

Skildu eftir svar