Myndir frá Lollu á Nitro.is

Ekki kanski áhorfendavænsta brautin að því leiti hvað hún var löng. Mér leist eiginlega ekki á blikuna þarna í fyrsta motoinu þegar menn bara keyrðu til fjalla og hurfu þar og ekkert sást til þeirra og ekkert heyrðist einu sinni nema fuglasöngur. Maður hefði getað skroppið á Kaffistofuna og fengið sér kaffi og kleinur og gluggað í blöðin og jafnvel keypt sér Lottómiða líka áður en fyrstu menn birtust svo aftur. Og út af því hvað teygðist mikið á hópnum þá var þetta oft einn og einn "lone rider" sem var í góðu sjónfæri hverju sinni. En maður smellti nú samt helling af og útkomuna geta menn skoðað á nitro.is

Skildu eftir svar

Myndir frá Lollu á Nitro.is

Ekki kanski áhorfendavænsta brautin að því leiti hvað hún var löng. Mér leist eiginlega ekki á blikuna þarna í fyrsta motoinu þegar menn bara keyrðu til fjalla og hurfu þar og ekkert sást til þeirra og ekkert heyrðist einu sinni nema fuglasöngur. Maður hefði getað skroppið á Kaffistofuna og fengið sér kaffi og kleinur og gluggað í blöðin og jafnvel keypt sér Lottómiða líka áður en fyrstu menn birtust svo aftur. Og út af því hvað teygðist mikið á hópnum þá var þetta oft einn og einn "lone rider" sem var í góðu sjónfæri hverju sinni. En maður smellti nú samt helling af og útkomuna geta menn skoðað á nitro.is
Lesa áfram Myndir frá Lollu á Nitro.is

Skildu eftir svar