Sólbrekkubraut – búið að laga veginn!

Nú er búið að laga veginn að Sólbrekkubraut Seltjarnarmegin svo allir eiga að komast með góðu móti. Lokað verður Reykjanesbrautarmegin fyrir helgi.
Kv. VÍR

Skildu eftir svar