MX Sólbrekka á Stöð2 og SÝN í kvöld

Íþróttafréttir Stöðvar 2 munu sýna frá 4.umferð Íslandsmótsins í Motocross í fréttapakka sínum í kvöld.  Sagt verður frá meistaradeild og að sjálfsögðu verður stóra krassið hans Ed í nærmynd og slow motion ásamt viðtali við kappann.  SÝN mun einnig sýna frá mótinu í Olís-sport í kvöld kl. 22:00, en þeir munu sýna frá báðum unglingaflokkum, kvennaflokki og meistaradeild – að sjálfsögðu einnig með "the spinning-Ed" í slow motion.  Bjarni Bærings


Skildu eftir svar