MotoXskólinn og KKA halda 3ja daga motocrossnámskeið á Akureyri.

Í næstu viku þ.e. þriðjudag 9. ágúst, miðvikuduag 10. ágúst og fimmtudag 11. ágúst. heldur MotoXskólinn námskeið í samstarfi við KKA í glæsilegri motocrossbraut norðanmanna. Mæting er kl. 17:45 (í það minnsta fyrsta kvöldið) og kennt er frá 18:00 til 22:00 öll kvöldin. Námskeiðsgjaldið er kr. 7000 fyrir öll 3 kvöldin og inn í

 því er brautargjald. Þetta námskeið er fyrir 85cc og stærri hjól, bæði fyrir lengra komna og þá sem eru að byrja. Hægt er að skrá sig með að senda email til Þorsteins eða hringja í Inga í síma 897 0209.

Skildu eftir svar