Vefmyndavél

Vinnukvöld á Álfsnesi !!

Það verður aftur vinnukvöld á morgun fimmtudag. Vinnukvöldið á þriðjudag gekk frábærlega vel og mikið verk unnið, en á morgun verður endahnykkurinn og allt gert klárt fyrir helgina. Sýnum samstöðu og mætum og tökum á þessu saman, enda létt verk þegar margir mæta.

Leave a Reply