Spurningakeppni um flaggreglur

{mosimage}Motocross nefndin, KFC og Motocross.is hafa ákveðið að stofna til spurningarkeppni um flaggreglur í Motocross. Spurningarblaðið er hér
Dregið verður úr réttum innsendum svörum á Föstudaginn 15. júlí. Tveir verða dregnir út og í verðlaun verða máltíðir á KFC að verðmæti 3000 kr.- Þökkum við KFC sérstaklega fyrir að leggja til vinningana.
Endilega lesið yfir reglurnar og takið þátt.

Skildu eftir svar