Chad Reed á gulu

Í tilefni 50 ára afmælis Yamaha Factory Motocross Team þá keppti Chad Reed á gulu og svörtu Yamaha í Unadilla. Þeir litir voru á hjólum margra fyrrverandi meistara frá því í gamla daga eins og Ricky Johnson, Mike Bell, Ron Lechien, Rick Burgett, Broc Glover, Gary Jones, Pierre Karsmakers and Marty Moates. Kíkið á hjólið hér:

{mosimage}

Skildu eftir svar