Skráning að renna út

Ég vil minna á að skráningin í 1. umferð Íslandsmótsins í Motocross sem haldin er á Ólafsvík um næstu helgi rennur út klukkan 23:59 í kvöld.  Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra sem eiga eftir að skrá sig að vera ekki á síðustu mínútunum með þetta, þar sem það gæti valdið ofálagi eða öðrum óþægindum. Nú hafa 29 keppendur skráð sig. 

Skildu eftir svar