Ný könnun

Við ætlum rétt að taka púlsinn á þáttöku hjá torfæruhjólamönnum í sambandi við 100 ára afmæli mótorhjólsins sem verður haldið hátíðlegt á Sauðárkrók 16-19 júní.
Niðurstaðan úr síðustu könnun er hér fyrir neðan, og klárt að menn eru mjög áhugasamir, og flestir ætla að mæta í motocrossskóla í sumar.


{mosimage}

Skildu eftir svar