Vefmyndavél

Motocross Ólafsvík í sjónvarpinu í kvöld og annað kvöld

OLÍS-SPORT á SÝN mun segja frá keppninni og úrslitum allra flokka í íþróttafréttum sýnum í kvöld kl. 22:00.  Þá mun Stöð 2 sýna frá mótinu og segja frá helstu úrslitum í íþróttafréttum á morgun, þriðjudag, sem eru í lok fréttatíma þeirra.
Einn keppandi sést taka létta byltu og

 smella andlitinu beint í sandinn í nærmynd.  Hver skyldi það nú vera??? Fylgist með á SÝN í kvöld og Stöð 2 annað kvöld.

{mosimage}

Bjarni Bærings

Leave a Reply