Selfoss brautin opnar um helgina

Brautin er  klár og hefur hún aldrei verið betri. Það voru í
gær 4 gröfur og laga til, og hópur manna með hrífur og skóflur. Við viljum ítreka
það að menn séu ekki að hjóla nema í brautinni, því við töpum við þessu svæði
ef það verða komin för út um allar trissur, Dagsmiði í brautina kostar 700kr og
verður hann seldur á staðnum. Skoðið opnunartíma og fl. undir Brautir Umgengisreglur hér til vinstri.

Skildu eftir svar