Myndasýningin „með BRÚNT í BRÓK…!!!“ opnar í dag

Stórglæsilegar myndir frá Enduro keppninni á Hellu verða sýndar á myndasýningu í Púkanum, Grensásvegi, eftir vinnu í dag.  Tæplega 200 myndum, teknum af Magnúsi Sveinssyni og Aron Icemoto verður varpað á breiðtjald milli kl. 16 og 19 í dag í versluninni.  Þetta eru bráðfyndnar og fjörugar leðjuglímumyndir sem sýna átök 

helgarinnar í hnotskurn.
Á staðnum verður hægt að kaupa CD með öllum myndum helgarinnar
(1028*768 upplausn) fyrir aðeins 1000 kr.  Einnig er hægt að hafa
samband við mig (bb@medis.is) og fá stakar myndir í max-upplausn fyrir
1000 kr /3 myndir.
{mosimage}
Kíkið í Púkann eftir vinnu í dag – heitt á könnunni og nýir Thor gallar nýkomnir…

Bjarni Bærings

Skildu eftir svar