Motocrossskóli hjá Ed Bradley

Þá er loksins búið að opna fyrir skráningu í Motocrossskólann hjá Ed Bradley. Skólinn hefst í næstu viku. Suzuki,Nítró, Púkinn og Ktm hafa samið við Ed um þjálfun fyrir sín lið og er upplagt fyrrir þá sem hafa áhuga á að vera með einhverjum af þeim að hafa samband beint við liðstjóra þeirra liða. Æfingar verða tvisar í viku á 

 Álfsnesi eða þeim stöðum sem eru bestir hverju sinn. Allar frekari upplýsingar gefur Einar einar@ktm.is eða Ed Bradley edbradley@hotmail.com
 
Email hjá liðstjórum:
 
Suzuki.   Aron Reynisson               aron@sea.is
Nítró.      Haukur Þorsteinsson        nitro@nitro.is
Púkinn.   Jón Ágúst                        jonag@thi.is    
 
Kv. Einar S Sigurðarson

Skildu eftir svar