Stjórnarskipti AÍH/VÍH

Ný stjórn hefur tekið til starfa í
VÍH

Stjórnar menn eru eftirfarandi:

Steinn Hlíðar Jónsson
Nikulás Óskarsson
Gísli Gonsales
Kristján Geir Mattiesen
Þorgeir Ólason Formaður
 
Við þökkum fráfarandi stjórn vel unnin störf á
liðnum árum
 
Þess ber einnig að geta að samþykkt hefur verið hjá
skipulagi Hafnarfjarðarbæjar 70 ha svæði í grend við kvartmílubrautinna þar sem
gert er ráð fyrir akstursíþrótta svæði.
Formlega verður heildarskipulagi lokið í sumar
þannig að það eru spennandi tímar framundan.
 
Kveðja Þorgeir

Skildu eftir svar