Nýr freestyle pallur

Enn einn freestyle pallurinn að verða til. Þessar myndir eru að vísu mjög lélegar en ef þú hefur áhuga þá skal ég senda þér betri myndir við tækifæri. Pallurinn er rauður á litinn. Það eina sem á eftir að gera við hann er að setja krossviðsplötur á hann þannig að ef einhver hefur áhuga á að styrkja mig við þær væri það mjög gott.
Styrktaraðilar: Icecool breytinaverkstæði Selfossi (http://www.eyjar.is/~icecool/), JÁ verktakar Selfossi og Ingvar Guðni járnsmiður sem beigði prófílinn.         Kv. Vilhjálmur Þór Gunnarsson

{mosimage}

{mosimage}

Skildu eftir svar