Smets vinnur

Belginn Joel Smets vann um helgina í Hawkstone park. Stefan Everts og Jussi Vehvilainen uðrðu í öðru og þriðja. Í MX2 varð það Melotte sem sigraði og Mike Brown g Carl Nunn í öðru og þriðja.
Cedric Melotte vann bæði mótoin í MX2 en

Silentsport news story - Smets wins in Hawkstone Park

 Alessi veitt honum harða
keppni. Hörku skrmmtileg keppni en hjólið hjá Alessi bilaði þegar hann
var í forystu. Í fyrra mótoi var það Melotte sem vann og Alessi kom inn
í öðru. Í senna var það Alessi sem var í forystu, en Melotte var á
hælunum á honum, þegar hjólið hjá Alessi klikkaði. Það var ljóst að
Alessi var svekktur en hann gaf Melotte þumalinn upp þegar Belginn kom
hringinn og þakkaði honum þannig keppnina.

Í
Opna flokknum var minni spenna en mann áttu von á. Það voru Everts,
Smets, Vervalainnen og Coppins sem áttu startið, en stuttu síðar
krassaði Coppins illa. Þá voru það Everts og Smets sem óku hring eftir
hring með aldrei meira en 2 sek mun. Smets máði forystu í öðru mótoi og
stakk þá af og Vervilainnen náði þriðja.

Hér eru stigin í MX1
MX1:1.Joel
Smets 57; 2.Stefan Everts 57; 3.Jussi Vevhilainen 50; 4.Paul Cooper 42;
5.Yotsaka Atsuta 42; 6.Brian Jorgensen 34; 7.James Noble 34; 8.Mark
Jones 23; 9.Neil Bradshaw 21; 10.Marc Huckelbridge 21

Skildu eftir svar