Vefmyndavél

AMA National Enduro

{mosimage}Það er nú ekki mikið að frétta af keppnishaldi, en fyrir enduromenn þá var þriðja umferð í AMA National Enduro um helgina. Það var sexfaldur AMA enduromeistari Mike Lafferty  KTM sem sigraði sína fyrstu keppni í mótinu. Russel Bobbitt KTM kemu óvenju sterkur inn og náði öðru sæti og Stephen Edmondson 
KTM kláraði þriðji. Þá var núverandi meistari Randy Hawkins

 á AM Pro
Yamaha  í fjórða, David Lykke KTM í fimmta og Steve Hatch á Kawasaki í
sjötta. Aðeins önnur röð en maður á að venjast, en það setur bara meiri
spennu í þetta. Hér eru úrslitin:

Umferð #3, 2005 National Enduro Series
Greensboro GA. 20.mars 2005

Ökumaður     Hjól    Stig

1) Mike Lafferty     KTM     22
2) Russell Bobbitt     KTM     26
3) Stephen Edmondson     KTM     28
4) Randy Hawkins     YAM     29
5) David Lykke     KTM     30
6) Steve Hatch     KAW     31
7) John Barber     GG     32
8) Jason Chancey     KTM     33
9) Leonard Keen     KTM     33
10) Jan Hrehor     YAM     33

Leave a Reply