Vefmyndavél

Kawasaki sýning

Á föstudaginn 1. október milli kl. 19-21 verður Nitró með sýningu á nýjum Kawasaki motocrosshjólum með nýjum grænum lit. MotoXskólinn frumsýnir nýju Mt.Dew græjuna í fullu „race“ lúkki og fá allir gestir að sjálfsögðu ískalt Dew til að kæla sig niður. Komdu og kynntu þér hvað Nítró er að bralla fyrir næsta season. Allir eru velkomnir. Kv, Nítró.

Leave a Reply