Vefmyndavél

desember 2003

29.12.03 …að Gulli sé ánægður með nýja hjólið sitt.

…að það sé miklu betra en gamla KTM.

15.12.03 …að Valdi er ekki rússneskt nafn.

…að hann gengst við nafninu Vladimír í Rússlandi.

11.12.03 …að í umræddu viðtali við Valda, haldi hann því fram að það séu bara Niggarar sem keyri Yamaha. (Stay Black)

…að Valdi haldi uppi merkjum “white trash kynslóðarinnar”.

…að hann pikkaði þetta upp í æfingabúðunum í Texas síðasta vetur.

…að Artick Trucks ætli að senda hann til Rússlands í æfingabúðir til þess að vinda ofan af vitleysunni í honum.

…að hann verði kallaður “Valdi Pútín” þegar hann kemur til baka.

10.12.03 …að Valdi Pastrana láti gömlu kallana heyra það í viðtali á www.motoxskolinn.is

…að þar sé engin miskunn á ferð …

09.12.03 að á www.FMXramps.com er hægt að finna teikningar af mjög góðum palli

09.12.03 …að ný tegund af vetrarklæðnaði verði í jólapakkanum frá Artic trucks.

09.12.03 …að dúndur græja sé komin í skúrinn hjá JHM Sport.

…að græjan sé þrusu flott.

…að hárin rísi við að heyra í vélinni.

…að aflið sé þvílíkt að driverinn hafi ekki haft undan að skipta upp.

…að driverinn verði að eignast svona hjól.

…að test driverinn eigi núna KTM 450 EXC.

05.12.03 …að íslenskir hjóla menn eru hættir að drullumalla og byrjaðir í eðlisfræði þ.e.a.s. Newtons lögmálum..

..að equation’ið fyrir Range sé m.v. const hraða og án loft mótsstöðu : Range = byrjunarhraði í öðruveldi * sin (2 * hornið) /þyndaraflinu

..að þú stekkur sex sinnum lengra á tunglinu m.v. jörð

..að Newton var snillingur.

03.12.03 …að mikil biðröð sé að myndast fyrir utan Skífuna.

…að þar sé fólk að bíða eftir plötunni frá Stimpilhringjunum.

…að þetta verði metsöluplatan í ár.

…að brauðsendillinn sjái um dreifinguna.

26.11.03 … að Stimpilhringirnir hafa verið í hljóðveri í allt sumar.

… að afraksturinn eigi að koma út á geislaplötu fyrir jólin.

… að ástæðan fyrir útgáfunni sé 25 ára afmæli VÍK.

… að öll lögin á disknum fjalli um mótorhjól… skrítið!

…að þessi diskur verði skyldueign allra sannra hjólamanna.

Leave a Reply