Vefmyndavél

MX á Selfossi frestað

Á Selfossi er hellirigning og spáir veðurstofan áframhaldandi rigningu.  Brautin er nú þegar orðin eitt drullusvað og hefur stjórn VÍK ákveðið að fresta keppninni.

Leave a Reply