Vefmyndavél

Fyrsta 2003 TM hjólið

JHM Sport ehf hefur flutt inn fyrsta TM hjólið af árg 2003.  Hjólið er TM 250 Enduro 2gengis hlaðið góðgæti.  Væntanlegt er TM 530 Enduro 4gengis græja sem er um 63 hestöfl og með rafstarti.  JHM Sport ehf hefur einnig hafið innflutning á Pirelli dekkjum.  Heimsmeistararnir Stefan Everts MX 500 og Michael Pichon MX 250 keyra á PIRELLI dekkjum.  Einnig voru Viggó og Kári á Pirelli dekkjum þegar þeir unnu drullu keppnina á Selfossi.

Leave a Reply