Meiriháttar þátttaka

Klukkan 8 í morgunn voru 51 keppendur búnir að skrá sig í Brekkuklifur og Mýrarspyrnu.  Þessu til viðbótar eru 24 keppendur komnir í krakkaflokkinn.  Þetta er gríðarlegur fjöldi krakka og greinilegt að mikil stemming er fyrir keppninni.  Dagskráin er byrjuð að slípast til.
Keppendur í Brekkuklifri og Mýrarspyrnu eru beðnir um að greiða skráningargjaldið strax.  Ekki hefur verið lokað fyrir skráningu og hægt er að bæta fleirum við.  Allar upplýsingar eru veittar í síma 897-0055 og 896-0300.

Skildu eftir svar