Krakkaæfing á eftir

Í dag er miðvikudagur og í sumar hefur tíðkast að mæta með krakkana upp á Lyklafell til æfinga.  Vitað er um fullt af krökkum sem ætla að æfa sig upp í Gufunesi og má búast við flestum fyrir klukkan 18:30 í kvöld til að nýta restina af dagsbirtunni.  Aksturslýsing: Keyra að húsin á Gufunesi þar sem VÍK var með fundaraðstöðu fyrir nokkrum árum.  Keyra vegin vinstra megin við húsið og niður í fjöru.  GM.

Skildu eftir svar