Nánari úrslit

Vefnum var að berast nánari úrslit frá Ólafsvík og hafa þær allar verið birtar.  Verið er að vinna í moto 1 í A flokk þar sem verið er að skoða myndbandsupptökur þar sem rafstöðin varð bensínlaus í miðju motoi.  Athuga skal að úrslit í A flokk gefa bara upp fyrstu 5 og svo stig á alla aðra úr moto 2 og 3 en ekki úr moto 1.

Skildu eftir svar