Skráningu lokið

Lokað var fyrir skráningu í motocross world (Ólafsvík) kl. 00:00 í morgunn. 44 keppendur skráðu sig og skiptast þeir jafnt, 22 í A flokk og 22 í B flokk. Nánari upplýsingar um nöfn berast vefnum á morgunn. Vitað er um nokkra púka sem mæta og virðast miklar líkur á því að haldin verði upp púka- keppni fyrir yngri hópinn.

Búið er að redda tjaldstæði fyrir hjólamenn á Ólafsvík. Tjaldstæðið er við bátinn á vinstri hönd þegar keyrt er inn í bæinn. Þar verður klósettaðstaða og örstutt er á aðaltjaldstæðið þar sem öll önnur aðstaða er til fyrirmyndar.

Skildu eftir svar