Hjólasýning um helgina

Þetta ætlar að verða með betri helgum fyrir þá sem eru fastir í bænum.  Verslunin Moto er með hjólatúr á laugardaginn.  Verslunin Vélhjól & Sleðar er með annan hjólatúr á sunnudaginn og síðan er hægt að fleyta rjómann ofanaf og kíkja á sýningu hjá Suzuki umboðinu frá 10-16 á laugardaginn og frá 13-17 á sunnudaginn.  Meðal þess sem kynnt verður er nýr RM250 og RM125 ásamt DR-Z400E (nýr litur), fjórhjól og hefbundin götuhjól og hippar.

Skildu eftir svar