Vefmyndavél

Gríðarleg þátttaka í Ólafsvík

Gríðarleg þátttaka er í motocrossinu á morgun á Ólafsvík.  39 keppendur eru skráðir til leiks, 20 í A-flokk og 19 í B-flokk.  Búast má við spennandi og skemmtilegri keppni.  Mikilvægt er að keppendur mæti tímanlega til þess að sé hægt að skoða öll hjól og setja á þau sendi.

Comments are closed.