Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Þetta er aðalflokkurinn

För út um allt land

Það er hrikaleg drulla út um allt.  Nú eru farin að sjást, ekki eitt far, heldur 10-15 för þar sem menn eru ekki að keyra í hvers annars förum.  Minnum alla á að passa upp á landið þar sem það er einstaklega viðkvæmt eins og stendur.

KTM Ísland býður uppá „Adventure tours“

KTM á Íslandi er byrjað að bjóða upp á hjólaleigu fyrir útlendingana  Sjá nánar á www.ktm.is

Vestmannaeyjar heimsfrægar ?

Blaðamaður frá ameríska motocross-blaðinu Racer X hefur staðfest komu sína á Vestmannaeyja motocrossið 2.júní n.k.
Ætlar hann sjálfur að keppa og skrifa svo grein í blaðið um keppnina, Keikó og eitthvað fleira.