Mótorhjólaiðnaðurinn 2005

   Það eru allir sammála um að ferðamannaiðnaðurinn er mjög mikilvægur og fer ört vaxandi sem tekjulind fyrir Íslenska ríkið. Einn er sá iðnaður sem greinilega hefur verið vanmetin sem tekjustofn fyrir ríkiskassann. Mótorhjólaiðnaðnum má skipta í fjóra flokka: Torfærumótorhjólaflokk,   götuhjólaflokk,    mótorhjólakeppnisflokk og  mótorhjólaferðamannaflokk, ný hjól og fjórhjól. Til er greiningarflokkur hjá Hagstofu Íslands sem heitir: Vélhjólasala-Viðgerðirvélhjóla og Varahlutasala , eitt er það sem  ……sjá nánar

Skildu eftir svar