Motocross 101: Stjórnaðu gjöfinni

8. Stjórnaðu gjöfinni.
Æfðu þig að stýra gjöfinni mjúklega á hörðum og sleipum brautum. Að snúa upp á rörið getur verið flott en er líklegra til að setja hjólið í spól þannig að þú missir stjórnina. Það tekur talsverða æfingu að vera þolinmóður á gjöfinni í sleipum/hálum brautum. Þar borgar sig oft að fara hægar til að komast hraðar. Að vera mjúkur á gjöfinni er lykilatriðið í slíkum aðstæðum. – Ryan Dungey.


Skildu eftir svar