Akstursíþróttamenn fá athvarf

Þessi grein er úr Morgunblaðinu í dag, bls. 4
Æfingasvæði í Kapelluhrauni er í burðarliðnum og má búast við að það verði tilbúið innan fimm ára.
TILLAGA að deiliskipulagi akstursæfingasvæðis í Kapelluhrauni verður lögð fyrir bæjarráð Hafnarfjarðarbæjar til samþykktar í vikunni. Ef deiliskipulagið hlýtur samþykki verður hafist handa við uppbyggingu alhliða akstursæfingasvæðis á landssvæðinu þar sem kvartmílubrautin er nú. Gert er ráð fyrir að á svæðinu verði um 4 km löng hringakstursbraut og ýmsar smærri kappakstursbrautir, tvær mótorkrossbrautir, ökukennslusvæði og íþróttahús. Kvartmíluklúbburinn og Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar (AÍH) munu annast rekstur……
Skoðið greinina hér


Skildu eftir svar