Sundlaugin í Ólafsvík

Motocrossklúbbur Ólafsvíkur vill koma því á framfæri að sundlaugin í Ólafsvík verður opin fyrir keppendur og aðstandendur að lokinni keppni og eitthvað fram eftir kvöldi ef aðsókn leyfir.

Skildu eftir svar