Vefmyndavél

Umfjöllun um enduro

höfundur: Hjörtur L. Jónsson

Enduro er spænskt orð og þýðir úthald. Orðið vísar til þess er keppnin gengur út á, enda er keppnisleið valin með því hugarfari að hún sé erfið og að meðalhraði keppanda sé undir 60 km. Það má segja að Enduro mætti líkja við maraþonhlaup, torfærukeppni, rallí, motocross og formúlu 1, allt í sömu keppninni.. Keppt hefur verið til Íslandsmeistara í Enduro í 3 ár og er það 4. að hefjast. Lesa meira af Umfjöllun um enduro

Síða 940 af 940« Fyrsta...2040...936937938939940