Félagsfundur VÍK

Haldinn verður félagsfundur VÍK fimmtudaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni, Engjavegi 6, kl. 20. Mikilvægt er að sem flestir
mæti.

  • Dagskrá:
  • Keppnisárið 2001,
  • Framtíðarsvæði,
  • Dagatal 2002,
  • Framkvæmd keppna,
  • Reglur,
  • Flýtun aðalfundar,
  • Nýjir stjórnarmenn,
  • Önnur mál.

Keppnisnúmer 2002

Búið er að úthluta nýjum keppnisnúmerum. 5 ný númer hafa bæst við:

Keppnisnúmer
2002
mx2
– en1
Viggó
Viggóson
mx1 –
end2
Ragnar Ingi Stefánsson
3 Reynir Jónsson
4 Einar Sigurðsson
5 Helgi Valur Georgsson
6 Þorvarður Björgúlfsson
7 Haukur Þorsteinsson
8 Valdimar Þórðarson
9 Guðmundur Sigurðsson
10 Michael B David
11 Árni Stefánsson
12 Gunnar Sölvason
13 Þorsteinn Marel
14 Sölvi Árnason
15 Gunnar Þór Gunnarsson
16 Steingrímur Leifsson
17 Hákon Ásgeirsson
18 Egill Valsson
19 Sigurdur Bjarni Richardsson
20 Hafsteinn Þorvaldsson
21 Vignir Örn Oddsson
22 Magnús þór Sveinsson
23 Gunnlaugur R Björnsson
24 Jón Haukur Stefánsson
25 Ingvar Hafberg
26 Sæþór Gunnarsson
27 Jón B Bjarnarson
28 Svanur Tryggvason
29 Sævar Benonýsson
30 Þorvaldur Ásgeirsson
31 Steinn Hlíðar Jónsson
32 Haukur Þorvaldsson
33 Stefán Briem
34 Kristján Grétarsson
35 Björgvin Sveinn Stefánsson
36 Jóhann Ögri Elvarsson
37 Elmar Eggertsson
38 Magnús Ragnar Magnúson
39 Þorsteinn B Bjarnarson
40 Bergmundur Elvarsson
41 Bjarni Bærings
42 Magnús Másson
43 Þór Þorsteinsson
44 Björgvin Guðleifsson
45 Björn Ingvar Einarsson
46 Gunnlaugur Gunnlaugsson
47 Símon Eðvarsson
48 Páll Melsted
49 Ingi Þór Ólafsson
50 Steindór Hlöðversson
51 Rúnar Örn Ólafsson
52 Þóroddur Þóroddsson
53 Ásmundur Stefánsson
54 Árni Gunnarsson
55 Einar Bjarnason
56 Emil Þór Kristjánsson
57 Guðmundur S Guðlaugson
58 Pétur Smárason
59 Skarphéðinn Yngvason
60 Magnús Ásmundsson
61 Björn B Steinarsson
62 Höskuldur Örn Arnars
63 Snorri Gíslasson
64 Bjarni Hannesson
65 Jón H Magnússon
66 Kári Jónsson
67 Sigurjón Eðvarðsson
68 Ragnar B Bjarnarson
69 Jóhann Guðjónsson
70 Ingvar Örn Karlsson
71 Heiðar Jóhannsson
72 Haraldur Ólafsson
73 Guðmundur B Bjarnarson
74 Elmar Már Einarsson
75 Jóhann Gunnlaugsson
76 Ingólfur Kolbeinsson
77 Gudmundur Ingi Arnarson
78 Brynjólur Þorkelsson
79 Víðir Hermannsson
80 Finnur Aðalbjörnsson
81 Sveinn Birgisson
82 Aron Reynirsson
83 Björn Ingvar Pálmason
84 Benony Benonysson
85 Mattías Mattíasson
86 Bjarni Þ Jónsson
87 Sverrir Jóhann Jóhannsson
88 Þröstur B Sigurðsson
89 Árni Gunnar Haraldsson
90 Sveinn Markússon
91 Simon Thor Edvaldsso
92 Rúnar M Jónsson
93 Kári Sigurbjörnsson
94 Guðmundur Guðmundsson
95 Guðjón Magnússon
96 Friðjón Ásgeirsson
97 Egill Guðmundsson
98 Andrés Kr Þorgeirsson
99 Gísli A Guðmundsson
100 Arnór Hauksson
101 Ómar Stefánsson
102 Gestur Stefánsson
103 Viðar Th Viðarsson
104 Magnús Þór Bjarnason
105 Halldór Albertsson
106 Birgir Jónsson
107 Þórður Valdimarsson
108 Vilhjálmur Torfason
109 Viggó Guðmundsson
110 Valdimar Kristinsson
111 Tryggvi Þór Aðalsteinsson
112 Þorsteinn Bárðarson
113 Ríkarður Jónsson
114 Páll Ágúst
115 Ólafur Gylfasson
116 Magnús Ómar Jóhannsson
117 Kjartan Björgvinsson
118 Jón H. Jónsson
119 Jón Gísli Benonýsson
120 Jakob Bjornsson
121 Hrafn Guðbergsson
122 Hólmfríður Karlsdóttir
123 Gunnar Svanur Einarsson
124 Eirikur Haraldsson
125 Davíð Sölvason
126 Árni Ísberg
127 Ágúst Viggósson
128 Þórir Kristinsson
129 Vignir Sigurðsson
130 Sigurður Sigþórsson
131 Lárus Milan Bulat
132 Kristján Sigurbergsson
133 Kjartan Kjartansson
134 Kjartan Guðbrandsson
135 Ingólfur Jónsson
136 Guðmundur Björnsson
137 Bjarni Valsson
138 Atli Hilmar Hrafnsson
139 Ívar Guðmundsson
140 Bjarki Bragason
141 Rúnar Theodórsson
142 Sverrir Olsen
143 Gylfi Freyr Guðmundsson
144 Arnar Freyr Valdimarsson
145 Ríkarður Reynisson
146 Mikael Ágústsson
147 Friðjón Hauksson
148 Björgvin Atlason
149 Birkir Viðarsson
150 Gunnar Örn Svavarsson
151 Erling Valur Friðriksson
152 Friðrik Jón Stefánsson
153 Þengill Stefánsson
154 Helgi Reynir Árnason
155 Guðmundur Árni Árnason
156 Ólafur Ragnar Ólafsson
157 Ishmael David
158 Hrafnkell Sigtryggsson
159 Hannibal Sigurvinsson
160 Bjarki Þór Hallvarðsson
161 Karl Gunnlaugsson
162 Magnús Bess
163 Grétar Jóhannsson
164 Ólafur Haukur Hansen
165 Þorgeir Ólason
166 Guðni Grímsson
167 Andri Björnsson
168 Sigurður Villi Stefánsson
169 Kristinn Gísli Guðmundsson
170 Svavar Friðrik Smárason
171 Víðir Starri Vilbergsson
172 Hjálmar Jónsson
173 Hrafnkell Fannar Magnússon
174 Sigvaldi Þorbjörn Emilsson
175 Trausti Davíð Karlsson
176 Einar Örn Þórsson
177 Halldór Ingi Guðnason
178 Kolbeinn Jónsson
179 Jóhannes Már Sigurðarson
180 Rikharð Ingi
Johannsson
181 Bendikt Óskar Steingrímsson
183 Bragi X Óskarsson
184 Aðalgeir Sævar Óskarsson
185 Jón Einar Guðmundsson
186 Jón finnur oddson
188 Gunnar Atli Gunnarsson
189 Guðmundur Bjarni Pálmason
191 Erna Haraldsdóttir
192 Guðni Friðgeirsson
193 Friðrik Arelíusson
194 Þorvaldur G Sigurðsson
198 Sævar Jónsson
199 Skúli Ingason

Þeir sem eru ekki á þessum lista en vilja ná sér í númer fyrir næsta
sumar

er bent á að hægt er sækja um númer HÉR (vik@motocross.is.) Fyrstur kemur

fyrstur fær! Ath. hægt er að velja sér númer upp að 200.


Grein um Ísland í RacerX

Vefnum hafa borist 6 myndir sem scannaðar hafa verið úr tímaritinu RacerX og innihalda grein um Ísland.

1,
2,
3,
4,
5,
6

Þakkir frá VÍK

Árshátíð VIK 16.11.01

Mig langar að koma fram þökkum til allra þeirra sem lögðu hönd á plóginn við að halda árshátíð VÍK og Freestyle-sýninguna hans Fredda á miðvikudaginn.  Þetta hefði aldrei gengið upp án ykkar aðstoðar. Það var eiginlega sama við hvern var talað, allir voru tilbúnir að aðstoða eftir bestu getu. Og því sem þurfti að redda, var reddað, sama hvað það var. Það kom því berlega í ljós að samstilltari hóp er erfitt að finna og með þessu framtaki sönnuðum við, að VÍK er með bestu félagsmenn sem völ er á.

Ég vil því þakka eftirfarandi fyrir aðstoðina:

Evu, Jóni Magg, Skúla, Ragga, Lucky Joe, Dalla, Grétari, Hauki, Þorra, Binna, Gumma Sig., Hákoni, Kára, Gunna Þór, Gunna Sölva, Kalla, Reyni, Einari, Frissa, Einari Bjarna, Helga Val, Jonnu, Guðrúnu, Varða, Helgu, Gerði, Tóta, Valda, Októ, Hirti, Heimi, Pétri í Suzuki, Viggó Guðmunds., Steina, Jóni og Árna. Eflaust er ég að gleyma einhverjum, en það er ekki illa meint.

Án ykkar hefði þetta ekki verið framkvæmanlegt.

Maggi
formaður

PS. Svo vil ég minna á, að hægt er að kaupa myndirnar frá enduróinu sem sýndar voru á árshátíðinni hjá Sigurði Jökli, ljósmyndara í síma 899-3843.

Önnur freestyle sýning

Freestyle motocross á Íslandi
Sænska ofurhetjan Fredrik Hedman ætlar að halda stórkostlega sýningu á mótorhjóla-áhættuatriðum í fyrsta sinn á Íslandi. Hedman er þekktur um alla Evrópu og er talinn sá allra besti í Skandinavíu.
Atburðurinn fer fram í Reiðhöllinni Víðidal miðvikudaginn 14.nóvember klukkan 20
Atriðin sem hann sýnir eru á heimsmælikvarða og er hann aðeins hársbreidd frá rjáfum Reiðhallarinnar þegar hann sleppir höndum og fótum í atriðum eins og Cliffhanger.
Þetta fær hjartað til að taka aukaslag.
Ekki missa af þessu
Miðaverð aðeins 1000 kr. en 500 kr. fyrir 12 ára og yngri.
Miðasala hefst klukkan 19.
Látið þetta berast!! Lesa áfram Önnur freestyle sýning

Keppnistímabilið 2001

Grein eftir Karl Gunnlaugsson. 13.11.01

Ég rakst á nokkuð góða grein eftir Kjartan Kjartansson á Enduro.is þar sem hann kemur með margar
þó nokkuð góðar hugmyndir um komandi keppnistímabil í Enduro. Mig langar til að bæta við þetta og leggja
fram hugmyndir að annars frábæru keppnishaldi VÍK, Líklegs, Eyjamanna, Ólafsvíkinga og Akureyringa.
Ég held að ef við ætlum að halda áframhaldandi uppgangi í sportinu þurfa menn og konur að staldra við,
horfa um öxl (viðbein) og skoða hvað við betur getum gert.
Ef við skoðum farinn veg og byrjum á fyrsta alvöru árinu þegar stóra bomban varð í Sportinu, árið 1999
1999:
3 (5) Enduro keppnir, 2 keyrðar tvöfaldar eða 90mín hringir í hvora átt sem hver um sig gaf full stig og
1 keppni keyrð sem sérleiðakeppni. = 5 keppnir sem gáfu stig eða 5×30 stig = 150 stig
3 Moto-Cross keppnir, allar keyrðar sem 3x Moto og mest 3×20 x3 = 180 stig
2000:
Enduro keppnirnar keyrðar með sama fyrirkomulagi og 1999 og 150 stig í pottinum, gott mál.
4 Moto-Cross keppnir, aukið um eina keppni frá árinu á undan og 3×20 x4 = 240 stig
Þetta gerði Moto-Crossið mun meira spennandi og mjög hæfilegur fjöldi keppna til Íslandsmeistara.
Einnig var byrjað að keyra 2x B Moto í keppnum sem tókst frábærlega vel og gerði stormandi lukku
hjá áhorfendum
2001:
3 Enduro keppnir og aðeins 3×30 stig = 90 stig í pottinum. Keppnir keyrðar í 2 tíma og B flokkur keyrður
sér í 1 tíma.
Að mínum dómi slæm afturför, keppnum sem gefa stig fækkað um 2 og aksturstími til Íslandsmeistara
styttur úr 450 mín. í 360 mín. og stigum í pottinum fækkað í 90 úr 150.
Hvað er til bragðs að taka, fjölga keppnisdögum, nei ég held ekki, við erum þegar með 7 helgar undir
Íslandsmótið og okkar stutta sumar telur ekki nema mesta lagi 12-14 helgar.
Væri hugsandi að keyra ákveðin hring í 120 mín Laugardag og í hina áttina á Sunnudag, ekki spennandi,
lengir viðverutíma starfsmanna, eykur kostnað keppanda ofl.
Er málið að keyra 120 mín frá 10 – 12 hlé og aftur 120 mín frá 14 -16, sniðugt finnst mér sem leikmanni.
Hvað á þá að gera við B flokkinn ? Keyra hann með A flokknum ekki spurning, hvernig ? B flokkur startar
á eftir A flokk í sömu braut en tvö talningarhlið annað fyrir A og hitt fyrir B síðan má deila um heildar aksturstíma
B flokksins sem ég tel ágætan sem 60 mín.
Þetta fyrirkomulag myndi kalla á lengri braut ca. 12-15 mín. hring fyrir Topp 10 A mann.
Keyra Íslandsmótið með 2x tvöföldum keppnum og einni alvöru sérleiðakeppni eins og gert var ´99 og ´00
Með talningu að gera þá þurfum við ekki að finna upp hjólið ! í „Fast Eddy´s“ í Bretlandi og „Off-Road Challenge“
í Austurríki þar sem 250 – 300 keppendur eru í einu í ca. 10 mín braut er notuð strikamerking eins og í Bónus
og hver keppandi er með merki sem lésið er af með skanna í talningahliðinu, einfalt og gott, klikkar ekki
eða vitið þið til þess að maður sleppi með nokkuð fram hjá skannanum hjá Bónus……
Ég er viss um að „Tölvukallinn“ hann Guðjón hafi lausn á foritinu eða að hægt sé að útvega það.
Moto-Crossið virðist vera komið í mjög fastar skorður og B flokkurinn búinn að festa sig í sessi
og rétt að halda þar Íslandsmótinu við 4 keppnir en einbeita okkur að því að gera þær að alvöru „SHOW“ dæmi.
Í lokinn langar mig til að menn virði og viðri hugmyndir sýnar og reynum nú allir saman að fara að komu festu á
Enduro keppnirnar eins og Moto-Crossið.
kveðja,
Karl „Katoom“ Gunnlaugsson

Bolalada