Vefmyndavél

Íslandsmeistarar

Motocross

Íslandsmeistarar í motocrossi í Opnum flokki (MX1)

 • 1979 Þorvarður Björgúlfsson
 • 1980 Oddur Vífilsson
 • 1981 Þorvarður Björgúlfsson
 • 1982 Þorkell Ágústsson
 • 1983 Heimir Barðason
 • 1984 Þorkell Ágústsson
 • 1985 Valdemar Jhonssen
 • 1986 Marteinn Pétursson
 • 1989 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 1990 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 1991 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 1992 Helgi Valur Georgsson
 • 1993 Helgi Valur Georgsson
 • 1994 Reynir Jónsson
 • 1995 Reynir Jónsson
 • 1998 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 1999 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 2000 Viggó Örn Viggósson
 • 2001 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 2002 Viggó Örn Viggósson
 • 2003 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 2004 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 2005 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 2006 Gylfir Freyr Guðmundsson
 • 2007 Einar S. Sigurðarson
 • 2008 Einar S. Sigurðarson
 • 2009 Aron Ómarsson
 • 2010 Aron Ómarsson
 • 2011 Eyþór Reynisson
 • 2012 Viktor Guðbergsson

Íslandsmeistari í MX2

 • 2007 Brynjar Þór Gunnarsson
 • 2008 Gunnlaugur Karlsson
 • 2009 Viktor Guðbergsson
 • 2010 Eyþór Reynisson
 • 2011 Eyþór Reynisson
 • 2012 Ingvi Björn Birgisson

Íslandsmeistarar í 85cc flokki

 • 2004 Svavar Friðrik Smárason
 • 2006 Heiðar Grétarsson
 • 2007 Eyþór Reynisson
 • 2008 Guðmundur Kort
 • 2009 Guðmundur Kort
 • 2010 Guðbjartur Magnússon
 • 2011 Einar Sigurðsson
 • 2012 Þorsteinn Helgi Sigurðsson

Íslandsmeistarar í MX-unglingaflokki

 • 2004 Stefán Þór Svansson
 • 2006 Guðmundur Stefánsson
 • 2007 Heiðar Grétarsson
 • 2008 Sölvi Borgar Sveinsson
 • 2009 Bjarki Sigurðsson
 • 2010 Kjartan Gunnarsson
 • 2011 Hinrik Ingi Óskarsson
 • 2012 Ingvi Björn Birgisson

Íslandsmeistarar í Opnum Kvennaflokki

 • 2006 Karen Arnardóttir
 • 2007 Karen Arnardóttir
 • 2008 Signý Stefánsdóttir
 • 2009 Aníta Hauksdóttir
 • 2010 Signý Stefánsdóttir
 • 2011 Karen Arnardóttir
 • 2012 Signý Stefánsdóttir

Íslandsmeistarar í 85cc flokki kvenna

 • 2007 Bryndís Einarsdóttir
 • 2008 Bryndís Einarsdóttir
 • 2009 Ásdís Elva Kjartansdóttir

MX-40 ára og eldri

 • 2009 Haukur Þorsteinsson
 • 2010 Haukur Þorsteinsson
 • 2011 Ragnar Ingi Stefánsson
 • 2012 Ragnar Ingi Stefánsson

MX-B-flokkur

 • 2010 Steingrímur Örn Kristjánsson
 • 2011 Ernir Freyr Sigurðsson

Fjórhjólacross

 • 1992 Guðmundur Sigurðsson

Íslandsmeistarar í Liðakeppni – Motocross

 • 2001 KTM Racing Team
 • 2002 KTM Racing Team
 • 2003 Team Honda – Neon Smiðjan
 • 2004 Team Honda
 • 2005 KTM Racing Team
 • 2006
 • 2007 Team KTM / Milli Mála
 • 2008
 • 2009

Íslandsmeistarar í Liðakeppni – 85cc

 • 2007 Honda Racing

Íslandsmeistarar í Liðakeppni – Unglingaflokkur

 • 2007 Team Orange

Íslandsmeistarar í Liðakeppni – Opinn kvennaflokkur

 • 2007 Team Kawasaki Girlz

Íslandsmeistarar í Liðakeppni – 85cc kvennaflokkur

 • 2007 Team Nitro Girlz

Keppendur fyrir Íslands hönd á Motocross of Nations

 • 2007  Aron Ómarsson, Einar Sigurðarson og Valdimar Þórðarson. Liðstjóri Hákon Ásgeirsson (Budds Creek).
 • 2008 Aron Ómarsson, Einar Sigurðarson og Valdimar Þórðarson. Liðsstjóri Haukur Þorsteinsson (Donnington park, England)
 • 2009 Aron Ómarsson, Viktor Guðbergsson og Gunnlaugur Karlsson. Liðsstjóri Stefán Gunnarsson (Ítalía)
 • 2010 Eyþór Reynisson, Gylfi Freyr Guðmundsson og Hjálmar Jónsson. Liðsstjóri Stefán Gunnarsson (Colorado)
 • 2011 Eyþór Reynisson, Viktor Guðbergsson og Kári Jónsson. Liðsstjóri Gunnlaugur Karlsson (Frakkland)

Enduro

Íslandsmeistarar í Opnum flokki

 • 1998 Viggó Örn Viggósson
 • 1999 Einar S. Sigurðarson
 • 2000 Einar S. Sigurðarson
 • 2001 Viggó Örn Viggósson
 • 2002 Einar S. Sigurðarson
 • 2003 Einar S. Sigurðarson
 • 2004
 • 2005
 • 2006 Kári Jónsson
 • 2007 Einar S. Sigurðarson
 • 2008 Valdimar Þórðarson
 • 2009 Kári Jónsson
 • 2010 Kári Jónsson

Íslandsmeistarar í ECC-1

 • 2011 Kári Jónsson
 • 2012 Kári Jónsson

Íslandsmeistarar í ECC-2

 • 2011 Eyþór Reynisson
 • 2012 Ingvi Björn Birgisson

Íslandsmeistarar í Tvímenningi

 • 2011 Gunnar Sölvason og Atli Már Guðnason
 • 2012 Gunnar Sölvason og Atli Már Guðnason

Íslandsmeistarar í Kvennaflokki

 • 2011 Signý Stefánsdóttir
 • 2012 Signý Stefánsdóttir

Íslandsmeistari í Enduro-Baldursdeild (B-flokkur)

 • 2006 Baldvin Þór Gunnarsson
 • 2007 Ómar Þorri Gunnlaugsson
 • 2008 Ingvar Birkir Einarsson
 • 2009 Hákon Andrason
 • 2011 Guðbjartur Magnússon
 • 2012 Þórarinn Þórarinsson

Íslandsmeistari í Enduro-B-flokkur 40+

 • 2011 Magnús Guðbjartur Helgason
 • 2012 Hjörtur Pálmi Jónsson

Íslandsmeistarar í Liðakeppni – Enduro

 • 1999 KTM Racing Team
 • 2000 KTM Racing Team
 • 2001 Team KTM-Shell-Coca Cola
 • 2002 KTM Racing Team
 • 2003 KTM Racing Team
 • 2004
 • 2005 KTM Racing Team
 • 2006 KTM Racing Team
 • 2007 Team KTM-KFC
 • 2008
 • 2009

Íslandsmeistarar í Liðakeppni – Enduro Baldursdeild

 • 2007 Team Selfoss

TransAtlantic Off-Road challenge – Overall

 • 2002 Einar Sigurðarson og Helgi Valur Georgsson
 • 2003 James Marsh og Viggó Örn Viggósson
 • 2004 David Knight (UK) og Ed Jones (UK)
 • 2005 Anders Eriksson (Svíþjóð) og Tony Marshall (UK)
 • 2006 Micke Frisk (Svíþjóð) og Mats Nilsson (Svíþjóð)
 • 2007 Markus Olsen (Svíþjóð) og Robert Forsell
 • 2008 Ágúst og Björgvin
 • 2009 Markus Olsen (Svíþjóð) og Jónas Stefánsson
 • 2010 Einar Sigurðarson og Gunnar Sigurðsson
 • 2011 Eldgos

TransAtlantic Off-Road challenge -Járnkarlinn

 • 2002 Haukur Þorsteinsson
 • 2003 Bragi Óskarsson
 • 2004 Sölvi Árnason
 • 2005 Jóhann Ögri Elvarsson
 • 2006 Baldur Þór Davíðsson
 • 2007 Jónas Stefánsson
 • 2008 Árni Gunnar Gunnarsson
 • 2009 Orri Pétursson
 • 2010 Anton Freyr Birgisson
 • 2011 Eldgos

TransAtlantic Off-Road challenge 3ja manna lið

 • 2008 Gunnlaugur Karlsson, Einar Sigurðarson, Gunnar Sigurðsson
 • 2009 Gunnlaugur Karlsson, Einar Sigurðarson, Gunnar Sigurðsson
 • 2011 Eldgos

 Keppendur fyrir Íslands hönd á ISDE

 • 2011 Kári Jónsson, Haukur Þorsteinsson, Stefán Gunnarsson, Jónas Stefánsson, Árni Gunnar Gunnarsson, Daði Erlingsson (Finnland)

Íscross

Íslandsmeistari í Íscrossi – Opinn flokkur

 • 2009 Einar S. Sigurðarson
 • 2011 Þorgeir Ólason
 • 2012 Jón Ásgeir Þorláksson

Íslandsmeistari í Íscorssi – Vetrardekkjaflokkur

 • 2008 Kristófer Finnsson
 • 2009 Einar S. Sigurðarson
 • 2011 Kári Jónsson
 • 202 Kári Jónsson

Íslandsmeistari í Íscrossi – kvennaflokkur

 • 2009 Signý Stefánsdóttir
 • 2011 Signý Stefánsdóttir
 • 2012 Signý Stefánsdóttir

Íslandsmeistari í Íscrossi – unglingaflokkur

 • 2011 Ingvi Björn Birgisson
 • 2012 Bjarni Hauksson

Akstursíþróttafólk ársins

Akstursíþróttamaður ársins

 • 2008 Jónas Stefánsson
 • 2009 Bjarki Sigurðsson
 • 2010 Kári Jónsson
 • 2011 Eyþór Reynisson
 • 2012 Ingvi Björn Birgisson

Akstursíþróttakona ársins

 • 2008 Signý Stefánsdóttir
 • 2009 Bryndís Einarsdóttir
 • 2010 Bryndís Einarsdóttir
 • 2011 Bryndís Einarsdóttir
 • 2012 Signý Stefánsdóttir

Þeir sem hafa leiðréttingar eða frekar upplýsingar vinsamlega sendið á: vefstjóri att motocross punktur is