Félagakerfi VÍK

Undir “Borga félagsgjöld” er þessa valmöguleika að finna

1. Skráning: Hér er hægt að borga félagsgjöld með kreditkortum eða að gerast félagar í VÍK

2. Fjölskyldugjald: Félögum býðst að skrá alla fjölskyldumeðlimi í félagið og greiða 9.000 kr. fjölskyldugjald.

3. Félagsgjald og árskort: Ef þú kaupir þér árskort með félagsgjaldi kostar það ekki nema 12.000 kr. og það er hægt að borga það í mörgum greiðslum – 1000 kall á mánuði allt árið hljómar ágætlega ekki satt (eða bara ein greiðsla og málið er dautt) og þá geturðu hjólað þegar þér sýnist í motocross og enduro. Þeir sem hafa greitt félagsgjald nú þegar geta millifært 7.000 til viðbótar og fengið kortið sent.

4. Sumaræfingar VÍK: Sumaræfingar félagsins kosta einungis 25.000 kr. fyrir allt sumarið (í stað 40.000 kr. 2013) en MSÍ mun styrkir æfingarnar til að efla sportið . Skráningu fylgir frítt árskort fyrir foreldri iðkanda 16 ára og yngri skráðum á sumaræfingar hjá VÍK.

Nýskráning í félagið:
Hér er hægt að gerast félagar í VÍK

Prenta út félagsskírteini:
Ef þú ert búinn að borga félagsgjöldin, getur þú smellt hér, sett inn kennitöluna þína og prentað úr skírteinið þitt sem sýnir félagsaðild að VÍK og einnig hvaða aðilar gefa félagsmönnum afslátt.

Millifærslur: Það er hægt að millifæra fyrir félagsgjaldi / félags- og brautargjaldi beint á reikning félagsins nr. 537-26-501101 kt. 480592-2639 en sendið þá líka tölvupóst á vik@motocross.is með upplýsingum fyrir hvaða félagsmenn var verið að greiða fyrir.

Smellið hér fyrir félagakerfið

(ath. þú þarft að vera innskráður á síðuna)

Stjórnendur