Greinasafn fyrir flokkinn: Trial

Borið fram træ-al og snýst um að klifra upp veggi

Trialsýning Steve Colley hjá JHM Sport kl 18.30

Formleg opnun JHM Sport mótorhjólaverslunar og þjónustumiðstöðvar verður á  Föstudaginn 10 Mars kl. 18.30-20.30. Steve Colley Breskur Trialsmeistari mun sýna listir á Gas Gas trial hjóli  fyrir utan verslunina. Sýndar verða  Gas Gas og TM Racing mótorhjól árgerðir 2006, hjólalyftur frá Bike-Lift, myndasýning, nýtt  þjónustu og verkstæðis húsnæði kynnt. JHM sport ehf er með Pirelli og Metzeler mótorhjóladekk fyrir öll mótorhjól. Léttar veitingar verða í boði ofl.. Allir velkomnir. Kveðja. JHM Sport ehf

Lesa áfram Trialsýning Steve Colley hjá JHM Sport kl 18.30

Trial sýning hjá JHM sport föstudaginn 10. mars

Föstudaginn 10. mars opnar JHM SPORT á nýja og endurbætta verslun og verkstæði. Að því tilefni verður slegið upp léttri skemmtun fyrir utan verslunina á Stórhöfða 35 þar sem trialsíþróttin verður kynnt auk þess sem 2006 árgerðirnar af GasGas og TM hjólum verða til sýnis. Hjólalyftur frá Bike Lift verða kynntar en þær eru

Lesa áfram Trial sýning hjá JHM sport föstudaginn 10. mars

Trialsæfingar

Gerð hefur verið lítil trialsbraut fyrir utan JHM sport og þar eru þrautir í nokkrum styrkleikum. Ætlunin er að stækka og þróa brautina í framtíðinni. Öllum trialsmönnum er velkomið að mæta og æfa grunnatriðin hvenær sem er. GasGas, Beta, Sherco, Montesa……enginn merkjarembingur, allir velkomnir. Nokkrir mættu i gærkvöldi og Reynir Jónsson og einhverjir fleiri ætla æfa sig á planinu eftir vinnu í dag föstudag. Endilega kíkið.     ÞK
Lesa áfram Trialsæfingar

Colley-kvöld í JHM.

Næstkomandi fimmtudagskvöld (23. febrúar) verður haldið upphitunarkvöld fyrir þá sem hafa greitt og tryggt sér sæti á námskeiðið hjá Steve Colley. JHM Sport hefur opnað dyr sínar og er ætlunin að byrja klukkan 19:30 stundvíslega. Við byrjum á kvikmyndasýningu þar sem sýnt verður frábært kennslumyndband og farið yfir helstu atriði í trials. Einnig ætlum við að skoða fyrirkomulag námskeiðsins hjá Colley. Fyrir þá sem vantar
Lesa áfram Colley-kvöld í JHM.

Trials hjá Colley. Uppbókað!

Það er gaman hversu góðar viðtökur trials námskeiðið hjá Steve Colley hefur fengið – en nú þegar er allt orðið fullt. Greinilegt að menn vilja nýta sér komu meistarans. Ætlunin er að þeir sem sitja (standa) námskeiðið muni hittast 1-2 skipti áður en Colley kemur og fara yfir það sem koma skal. Nánari verða upplýsingar veittar síðar. Það eru enn einhverjir að setja sig í samband og að spá í námskeiðið en eins og áður segir er
Lesa áfram Trials hjá Colley. Uppbókað!

Raga vann allt um helgina

Það var nóg að gera hjá keppendunum í Trial um helgina. Sjötta umferðin var haldin í Írlandi á föstudaginn og það er skemmst frá því að segja að Adam Raga á Gas Gas hafði mikilvægan sigur. Annar varð Doug Lamkin á Montesa og þriðji Jeroni Fajardo á Gas Gas. Svo flutt menn sig yfir til Rússlands og kepptu þar á sunnudag. Raga var þar í miklu stuði og sigraði. Hann gat ekki leynt gleði sinni og sagði " Þetta hefur verið mjög árangursrík helgi, þessir sigrar eru lykillinn að góðum úrslitum í heimsmeistarakeppninni, en það eru fimm keppnir enn eftir " Annar varð Fajardo á Gas Gas og þriðji Albert Cabestani á Sherco. Hér er staðan eftir helgina:
Lesa áfram Raga vann allt um helgina