Vefmyndavél

Sviptingar í Supercrossinu – UPPFÆRT! Viðtöl

Eftir frekar rólega keppni um síðustu helgi sýndi Supercrossið sínar bestu hliðar í gærkvöldi. Ekki það að stórt krass í fyrstu beygju sé eitthvað skemmtilegt en það getur hvatt menn til að gefa aðeins meira í. Hér eru nokkrir punktar:
Sá sem leiddi fyrstu 10 hringina datt úr keppni!
Keppnin endaði með 0,1 sek á milli fyrsta og annars sætis.

Ef þú vilt vita úrslitin…. Lesa meira af Sviptingar í Supercrossinu – UPPFÆRT! Viðtöl

Supercross í Los Angeles í nótt

Þriðja umferðin í Ameríska súpercrossinu var í nótt. Í fyrsta skipti var keppt á Dodger Stadium og mættu rúmlega 40 þúsund manns til að horfa á dýrðina. Sigurvegari kvöldsins var..

Lesa meira af Supercross í Los Angeles í nótt

Supercrossið veldur ekki vonbrigðum

Ameríska supercrossið er komið á fullt skrið þetta árið. Í gærkvöldi var önnur umferðin haldin í Fönix og ekkert var gefið eftir. Sigurvegarinn var… Lesa meira af Supercrossið veldur ekki vonbrigðum

Úrslitin frá A1

450 flokkurinn byrjaði með látum eins og við var að búast. Gítarleikarinn í Guns N’ Roses spilaði þjóðsönginn, Ricky Carmichael hefur þyngst um 1 kíló á mánuði síðan hann hætti að keppa  og …. hér eru úrslitin og video frá keppninni. (UPPFÆRT VIDEO FRÁ 450 FLOKKNUM)

Lesa meira af Úrslitin frá A1

Supercrossið byrjar um helgina

Ryan Dungey tók titilinn í fyrra

Ameríska supercrossið byrjar nýtt tímabil á laugardaginn. Að venju verður fyrsta keppni ársins á Anaheim leikvanginum í Los Angeles en alls verða þrjár keppnir á vellinum næstu vikur. Fyrsta keppnin gengur undir nafninu A1.

Í ár virðist spennan vera í sögulegu hámarki, allavega síðan 2005 þegar James Stewart kom uppí 450 flokkinn. Kannski er það vegna þess að þetta er í fyrsta skiptið síðan 1992 sem þrír meistarar mæta á startlínuna. Þetta eru Chad Reed, James Stewart og núverandi meistarinn Ryan Dungey.

Hér kemur stutt umfjöllunun um nokkra líklega kappa

Lesa meira af Supercrossið byrjar um helgina

LEX Games um helgina

Í fyrra voru haldnir LEX Games í fyrsta skipti og vöktu þeir mikla lukku. Í ár á að gera enn betur og er þetta orðið að tveggja daga viðburði á tveimur stöðum.

Fyrri dagurinn verður á motocross svæði VÍK í Bolaöldu og seinni dagurinn verður í Aksturssvæðinu (Rally-Cross brautinni) við Krísuvíkurveg í Hafnarfirði.

Það verður ekkert slakað á í því að bjóða fólki uppá allt það skemmtilegasta sem jaðaríþróttir á Íslandi hafa uppá að bjóða. Þessu getur þú einfaldlega ekki misst af!!

Lesa meira af LEX Games um helgina

Síða 2 af 712345...Síðasta »