Vefmyndavél

Landvinningar í USA

Viktor Guðbergsson, einn af okkar efnilegustu ökumönnum, fór til USA um páskana til að hjóla. Við náðum af honum tali og viðtalið má sjá hér að neðan.

Lesa meira af Landvinningar í USA

GYM eða PUB ??

Fögnuður ríkir í Bretlandi eftir hið konunglega brúðkaup.  Nú er spurning hvort Sean Lawless ritstjóri DirtBikeRider hefur nokkuð tíma til að taka þátt í gleðinni því að samkvæmt öllu á hann að vera hel-illur í ræktinni, því kallinn er væntanlegur á klakann til að taka þátt í keppninni á Klaustri. Tökum hús á Lawless.
Lesa meira af GYM eða PUB ??

Hvað segja verslanirnar!

Vefurinn tók upp á því í gærmorgunn að taka viðtöl við flestar verslanir.  Eftir tvö viðtöl fann vefurinn sig í frjálsu falli.  Þvílíkur tími sem fór í þetta.  En það var ekki aftur snúið.  Öll viðtölin eru tilbúin og gaman að lesa þau.  Allir voru spurðar nákvæmlega sömu spurninga.  Meðal annars hvaða væntingar menn hafa til ársins 2004, hvað var eftirminnilegast frá 2003, finnst þér sportið vera að stefna í rétta átt og fl.

Lesa meira af Hvað segja verslanirnar!

Síða 3 af 3123